Skipulagðar ævintýraferðir,
dagsferðir og útsýnisflug

Ógleymanlegar ferðir sem sniðnar eru að óskum hvers og eins hverju sinni. Útsýnisflug um landið er tilvalin leið til að hafa ofan af fyrir erlendum viðskiptavinum og samstarfsaðilum er sækja landið heim, þar sem margbrotið landslagið er í aðalhlutverki. Í slíkar ferðir má flétta inn mat og drykk, gönguferðir, hestaferðir, jeppaferðir eða hverju því sem hugurinn girnist.

Athugaðu að ferðalýsingarnar okkar eru á enska vefnum okkar eagleair.is. Þessir hlekkir munu opnast í nýjum glugga.

 

Dagsferðir

Skipulagðar dagsferðir þar sem blandað er saman flugi og ævintýralegri upplifun í íslenskri náttúru.

Skipulagðar dagsferðir með Flugfélaginu Erni

 

Útsýnisflug

Flugferðir yfir stórbrotið landið allt frá hálftíma flugi yfir höfðuborgarsvæðið til einstakra náttúrperla suðvestur Íslands.

Útsýnisflug með Flugfélaginu Erni