Leiguflug

Flugfélagið Ernir býður hentugar flugvélar í leiguflug innanlands sem utan. Hvort sem það eru einstaklingar eða hópar þá er leiguflug oft hagkvæmur kostur og sparar tíma og fyrirhöfn.

Vélar okkar eru innréttaðar með þægindi viðskiptavina að leiðarljósi og raðast sætin eftir þörfum hverju sinni. Einnig uppfyllum við séróskir viðskiptavina varðandi fæði, ferðaáætlun og aðbúnað á áfangastað.

Dæmi um áfangastaði og flugtíma innanlands

Akureyri:
40 mín.
Egilsstaðir:
1 klst.
Höfn:
1 klst.
Vopnafjörður:
1 klst.
Ísafjörður:
40 mín.
Sauðárkrókur:
40 mín.
Vestmannaeyjar:
18 mín.
Blönduós:
35 mín.
Bíldudalur:
40 mín.

Dæmi um áfangastaði og flugtíma erlendis

Grænland
 
Kulusuk:
1:30 klst.
Nuuk:
3:00 klst.
Narsarsuaq:
2:45 klst.
Ilulissat:
3:00 klst.
Syðri-Straumfjörður:
3:00 klst.
Constable Point:
1:30 klst.
Sisimiut:
3:00 klst.
Evrópa
 
London:
4:00 klst.
Aberdeen:
2:45 klst.
Kaupmannahöfn:
4:00 klst.
Osló:
3:30 klst.
Alesund:
3:00 klst.
Stokhólmur:
4:20 klst.
París:
4:50 klst.
Brussel:
4:30 klst.
Luxembourg:
4:50 klst.
Færeyjar
 
Þórshöfn:
1:30 klst.