Flugvélarnar okkar

Jetstream

imageJetstream 32 er hraðfleyg skrúfuþota sem tekur allt að 19 farþega. Vélin er búin jafnþrýstibúnaði sem eykur þægindi farþega til muna. Vélin er notuð í áætlunarflug til Hafnar í Hornafirði og Sauðárkróks og hentar einnig mjög vel í leiguflug innanlands sem og á milli landa

Dæmi um áfangastaði og flugtíma

Innanlands
 
Akureyri:
45 món.
Egilsstaðir:
1 klst.
Husavík:
45 mín.
Höfn:
1 klst.
Ísafjörður:
40 mín.
Sauðárkrókur:
40 mín.
westman Islands:
18 mín.
Erlendis
 
Færeyjar:
1:30 klst.
Grænland
 
Kulusul:
1:30 klst.
Narsaruaq:
2:40 klst.
Sondre Stromfjord:
3:00 klst.

Cessna 441 Conquest II

Cessna Conquest II er hraðfleyg og hagkvæm skrúfuþota með jafnþrýstibúnaði og hentar vel í leiguflug milli landa og einnig innanlands fyrir allt að 8 farþega. Jafnframt hentar vélin mjög vel til sjúkraflugs sem og annars konar leiguflugs. Sem dæmi er vélin einungis um 1 ½ klst frá Reykjavík til Færeyja, 2 ½ klst til Bergen og 3 klst og 50 mín til Kaupmannahafnar og London. Vélin getur lent á stuttum flugbrautum.

Vélin er búin nýjum og fullkomnum leiðsögutækjum auk jafnþrýstibúnaðar. Allar innréttingar eru fyrsta flokks, sæti leðurklædd og allur aðbúnaður eins og best verður á kosið.

Dæmi um áfangastaði og flugtíma

Innanlands
 
Akureyri:
40 mín.
Bíldudalur:
35 mín.
Blönduós:
35 mín.
Egilsstaðir:
1 klst.
Gjögur:
35 mín.
Husavik:
45 mín.
Höfn:
50 mín.
Ísafjörður:
35 mín.
Sauðárkrókur:
35 mín.
Vopnafjörður:
1 klst.
westman Islands:
18 mín.
Erlendis
 
Nuuk:
3:00 klst.
Ilulissat:
3:00 klst.
Kulusul:
1:30 klst.
Narsaruaq:
2:40 klst.
Sondre Stromfjord:
3:00 klst.
The Faroe Islands:
1:30 klst.
London, UK:
3:50 klst.
Osló, Noregi:
3:50 klst.
Stokhólmur, Svíþjóð:
4:20 klst.

Cessna 406 Caravan II

Cessna 406 Caravan II er hraðfleyg og hagkvæm skrúfuþota og hentar vel í leiguflug milli landa og einnig innanlands fyrir allt að 9 farþega. Jafnframt hentar vélin mjög vel til sjúkraflugs sem og annars konar leiguflugs. Vélin getur lent á stuttum flugbrautum.

Vélin er búin nýjum og fullkomnum leiðsögutækjum. Allar innréttingar eru fyrsta flokks, sæti leðurklædd og allur aðbúnaður eins og best verður á kosið.

Dæmi um áfangastaði og flugtíma

Innanlands
 
Akureyri:
45 mín.
Bíldudalur:
40 mín.
Egilsstaðir:
1 klst.
Gjögur:
40 mín.
Höfn:
1 klst.
Ísafjörður:
40 mín.
Sauðárkrókur:
40 mín.
westman Islands:
18 mín.
Erlendis
 
Nuuk:
3:40 klst.
Ilulissat:
3:40 klst.
Kulusul:
1:45 klst.
Narsaruaq:
3:00 klst.
Sondre Stromfjord:
3:40 klst.
The Faroe Islands:
1:45 klst.

Cessna 207

Cessna 207 er 7 sæta, eins hreyfils flugvél. Hún hentar mjög vel til ljósmyndaflugs eða verkflugs af öllu tagi, t.d. könnunarflugs í rannsókna- eða vísindaskyni o.fl. Þá er vélin mjög góð til útsýnisflugs. Hægt er að leigja vélina í hvers konar styttri eða lengri ferðir innanlands. Hún getur notast við stuttar flugbrautir. Innréttingar vélarinnar eru fyrsta flokks og hún því kjörgripur til margvíslegra verkefna. Flughraði er u.þ.b. 130 hnútar (240 km/klst).

Cessna 185

Cessna 185 er 5 sæta, eins hreyfils stélhjólsflugvél. Hún hentar mjög vel til ljósmyndaflugs eða verkflugs af öllu tagi, t.d. könnunarflugs í rannsókna- eða vísindaskyni o.fl. Þá er vélin mjög góð til útsýnisflugs. Hægt er að leigja vélina í hvers konar styttri eða lengri ferðir innanlands. Hún getur notast við stuttar flugbrautir. Innréttingar vélarinnar eru fyrsta flokks og hún því kjörgripur til margvíslegra verkefna. Flughraði er u.þ.b. 130 hnútar (240 km/klst).