Fraktflug

Flugfélagið Ernir sinnir fraktflugi hvert á land sem er, milli landa eða á haf út. Köstum niður varahlutum fyrir skip á hafi úti eða skilum þeim hratt og örugglega til nálægrar hafnar. Við bregðumst skjótt og örugglega við hvenær sem er.