Ljósmyndaflug

Ernir býður mjög hentugar flugvélar í flug fyrir þá sem þurfa á loftmyndum að halda, hvort heldur er í listrænum eða vísindalegum tilgangi.